Systurnar Gee (101) og litla systir hennar Ginga (96) hafa sérstakan samskiptamáta sína á milli. Þó að þær rífist og röfli við hvora aðra er augljóst að á milli þeirra ríkir mikill kærleikur.

SHARE