Leikkonan Anne Hathaway (33) hefur nú eignast sitt fyrsta barn með eiginmanni sínum Adam Schulman. Þau gáfu syni sínum nafnið Jonathan Rosebanks Schulman, sem þykir mjög hefðbundið gefandi þau nöfn sem stundum er gefin í Hollywood. Sonurinn kom aðeins nokkrum dögum eftir stjörnum prýdda barnaveislu haldin Anne til heiðurs og er hann einstaklega heilbrigður og yndislegur að sögn leikkonunnar.

Sjá einnig: Anne Hathaway heldur sér í formi á meðgöngunni

Anne og Adam kynntust fyrst árið 2008, en þau trólofuðu sig árið 2011, nákvæmlega þremur árum eftir að hafa kynnst. Þau gengu síðan í hjónaband árið 2012 og tilkynntu að þau ættu von á barni 7 árum eftir að þau kynntust.

Sjá einnig: Anne Hathaway: Kasólétt og glæsileg í Óskarspartíi

32F3590E00000578-3529108-image-a-143_1460069651512

32F3518200000578-3529108-image-a-144_1460069899517

Sjá einnig: Anne Hathaway: „Þetta er ekki vaninn hjá mér“

anne-hathaway-baby-bump-in-bikini1

SHARE