Birna Varðar

29 POSTS 0 COMMENTS
Birna er tvítug Reykjavíkurmær. Hún er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á mataræði og heilbrigðum lífsstíl. Birna stundar Boot Camp, hlaup og lyftingar af kappi. Hún er dugleg að takast á við krefjandi áskoranir og leika lausum hala utan þægindarammans. Hvort sem það er utanvegahlaup, kraftlyftingar, þrekkeppnir eða annað í þeim dúr. Birna mun deila uppskriftum úr eigin tilraunaeldhúsi með lesendum Hún.is ásamt því að skrifa skemmtilega og upplífgandi pistla er snúa að heilbrigðum lífsstíl og sjálfsrækt.

Uppskriftir

Bananabrauð

Þetta æðislega bananabrauð kemur frá Allskonar.is 100 gr döðlur, grófsaxaðar250 ml mjólk1 1/2 tsk matarsódi200 gr heilhveiti1 tsk lyftiduft100 gr...

Nutellaídýfa með hnetusmjöri & Oreokexi

Jæja, það er ekki nokkur maður í megrun á þessum ágæta þriðjudegi, er það? Páskar eftir tvo daga. Tekur sig ekki að vera í...

Sykurpúðakakó

Þetta er rosalega girnilegt frá henni Berglindi á Gotterí og Gersemum.  Sykurpúðakakó (3-4 bollar eftir stærð) 5 dl mjólk 1 dl rjómi 1 msk púðursykur 60...