Birna Varðar

29 POSTS 0 COMMENTS
Birna er tvítug Reykjavíkurmær. Hún er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á mataræði og heilbrigðum lífsstíl. Birna stundar Boot Camp, hlaup og lyftingar af kappi. Hún er dugleg að takast á við krefjandi áskoranir og leika lausum hala utan þægindarammans. Hvort sem það er utanvegahlaup, kraftlyftingar, þrekkeppnir eða annað í þeim dúr. Birna mun deila uppskriftum úr eigin tilraunaeldhúsi með lesendum Hún.is ásamt því að skrifa skemmtilega og upplífgandi pistla er snúa að heilbrigðum lífsstíl og sjálfsrækt.

Uppskriftir

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...

Þreföld súkkulaði sæla – Uppskrift

Súkkulaðifíklar landsins sameinist og sjá við boðum ykkur mikinn fögnuð! Við höfum fundið uppskrift af súkkulaðiköku með ekki einni, ekki tveimur heldur þremur tegundum...

Ofnbakaðar kjötbollur

Prufið þessa frá Ljúfmeti.com Ofnbakaðar kjötbollur 450 g nautahakk 2 egg 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli rifinn parmesanostur 1 bolli brauðmylsna 1 lítill laukur, hakkaður...