Bættu ónæmiskerfi þitt án þess að taka nokkurns konar töflur. Þar sem veturinn er í garð genginn, ættum við að gera okkar besta í að vernda okkur fyrir kvefi og alls konar flensum. Ef þú ert að leitast eftir einfaldri leið til að bæta ónæmiskerfi þitt sem felur ekki í sér að taka pillur, ættir þú að prófa þessa aðferð.

Margir rússneskir læknar mæla með þessari aðferð, en hún felur í sér að þú dýfir fótum þínum í kalt vatn á hverjum degi í 15 sekúndur. Þurrkaðu síðan fætur þína og farðu í hlýja sokka. Gerðu þetta á hverju kvöldi áður en þú ferð að sofa.

Sjá einnig: Flensusmit og forvarnir

boost-your-immunity-in-just-15-seconds-without-taking-any-pills-1

Sjá einnig: Vinna og streita

Ef þú ert nú þegar með kvef, skaltu gera þetta á fjögurra klukkustunda fresti yfir daginn.

Heimildir: womendailymagazine.com

SHARE