Baulað svakalega á Kris Jenner á sviði

Raunveruleikastjarnan og móðir Kardashian/Jenner-systranna, Kris Jenner, lenti í miður skemmtilegri uppákomu um helgina. Kris var kynnir á 80´s tónleikum hjá Boy George vini sínum í Los Angeles og fékk ekki góðar móttökur þegar hún gekk á svið. Baulað var á Kris þar sem hún stóð á sviðinu og reyndi eftir fremsta megni að hunsa það sem var að eiga sér stað í salnum.

Sjá einnig: Kylie og Kendall Jenner grýttar með eggjum í Ástralíu

SHARE