Blákaldar staðreyndir um framhjáhald: „INFÓGRAF“

AF hverju heldur fólk framhjá maka sínum? Hvernig á að fyrirgefa hliðarsporið? Eru ákveðnar manngerðir líklegri til að halda framhjá en aðrar? Hvaða tími dags er vinsælastur fyrir hliðarspor? Er dónalegt að senda SMS til annars en maka? Flokkast kelerí líka undir almenn svik? 

Hér hafa hinir síspurulu starfsmenn á Huffington Post tekið saman á einkar myndrænan hátt, nokkrar staðreyndir um eðli framhjáhalda, tíðni eftir borgum vestanhafs og svo einnig undarlegar tilgátur um þá sem líklegri eru til að halda framhjá maka sínum. Samkvæmt þessu skema ætti hver viti borin kona því að leita að karli sem er; mjóróma, gæddur smáum eistum og var getinn undir hlýrri hjónasæng, sá með öðrum orðum foreldra sína aldrei taka hliðarspor á sínum æskuárum?

 

Nei, maður spyr sig. En skemmtilegar eru skýringarmyndirnar, þó umræðuefnið sé öllu þyngra: 

 

framhjá1

framhjá2framhjá3framhjá4framhjá5framhjá6

SHARE