Við fögnum því ákaft að Bleikir dagar á Tapasbarnum eru byrjaðir og af því tilefni ætlum við að bjóða þér kona góð að fagna með okkur og næla þér í gjafabréf fyrir tvær/tvö.  Eina sem þú þarft að gera er að kommenta hér undir þessa grein hverjum þú ætlar að bjóða með þér.  Við drögum út á morgun, miðvikudag kl.15.

Tapasbarinn verður með Bleika miðvikudaga í vetur en þá er hægt að fá glas af Mateus Rosé og 4ra rétta matseðil á gjafverði eða 2.990 krónur.

Matseðillinn í vetur samanstendur af:

• Hin sívinsæla beikonvafða hörpuskel með döðlum og sætri chilisósu

• Kjúklingalundir með cous cous salati og saffran alioli

• Lax á salsabeði með stökkum kartöflum og paprikusósu

• Hvítsúkkulaði skyr-mousse með jarðarberjasósu

dodlur

lax 1

skyrterta

math

* Mundu að kommenta hér undir þessa grein hverjum þú ætlar að bjóða með þér.

 

 

 

SHARE