Börnin í jólamyndatöku – Hugmyndir

Ég tók saman nokkrar myndir sem mér þætti sætt að setja á jólakort.
Gjarnan tekur fólk myndir af börnunum sínum enda er það okkar helsta stollt.
Ég man eftir því þegar við systkinin vorum yngri þá var okkur stillt upp alveg eins og dúkkur hér og þar í allskonar dressum og fíneríi en amma mín var einstaklega góð að stílisera slíkum tökum.
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here