Brúðkaupsmyndir Ben Affleck og Jennifer Lopez

Awww það er eitthvað svo krúttlegt við það að Ben og JLo hafi náð saman aftur eftir mörg ár í sundur. Þau gengu í hjónaband í júlí en brúðkaupið var haldið 20. ágúst síðastliðinn.

Ben og JLo héldu stórkostlega veislu á eign Ben í Riceboro í Georgíu.

Hér eru nokkrar af myndunum sem náðust af þessum ástfangnu hjónum á stóra daginn

Börnin þeirra beggja voru auðvitað með í för og fengu að ganga með foreldrunum að altarinu.
SHARE