Bruno Mars og Red Hot Chili Peppers buðu upp á veislu á Superbowl – Myndband

Í fyrra var það engin önnur en Beyonce sem sá um að skemmta áhorfendum Ofurskálarinnar í hálleik en í ár var það söngvarinn Bruno Mars og hljómsveitin Red Hot Chili Peppers.

Ofurskálin fór fram í New Jersey í Bandaríkjunum í gær og var tónlistarviðburðurinn í hálleik þvílík veisla fyrir augu og eyru.
Hér er myndband af hinu fræga Halftime Show.

https://www.youtube.com/watch?v=hX3YLz6QOP8

SHARE