Ég rakst á þessa mynd á netinu. Hér eru sýndar gínur úr sænskri búð. Mér fannst athyglisvert að sjá að gínurnar voru misstórar. Við erum öll svo misjöfn og það eru ekki allir steyptir í sama form, fögnum því!
Nýjasta uppskriftin, á dásamlega sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar, er af kanilsnúðum með súkkulaðiglassúr. Myndirnar fá mann næstum til þess að sleikja tölvuskjáinn. Svona næstum.
Ég...
Ég elska svona nammikökur. Þessar koma frá Eldhússystrum og ég mun pottþétt baka þessar á næstunni.
Súkkulaðibitakökur með rolo-molum
Hráefni
225 gr mjúkt smjör
3/4 bolli púðursykur
1 bolli...