Caitlyn Jenner tekur við verðlaunum

Caitlyn Jenner tekur við verðlaunum Arthur Ashe  fyrir hugrekki sitt á verðlaunahátiðinni ESPY (excellence in sports performance yearly) og flytur auðmjúka ræðu fyrir áhorfendur. Þetta er í fyrsta skipti sem Caitlyn kemur fram fyrir svona stórum hóp áhorfenda og klæddist hún hvítum stórglæsilegum Versace kjól. Dætur og synir hennar létu sig ekki vanta á athöfnina og voru þær systurnar ekki síður glæsilegar.

 

 

2A52F6A200000578-3152418-Sports_hero_Bruce_Jenner_is_shown_competing_in_the_1976_Summer_O-a-13_1437038003949

Fyrrum ólympíuhafi: Caitlyn Jenner vann gullverðlaun tugþraut á ólympíleikunum árið 1976.

2A928A2300000578-3152418-Family_first_Kendall_Jenner_Khloe_Kardashian_and_Kylie_Jenner_li-a-4_1437038003719

Stuðningur: Dætur hennar og stjúpdætur voru á staðnum til að veita Caitlyn stuðning.

2A928BDB00000578-3152418-Courage_award_Caitlyn_Jenner_tearfully_thanked_her_family_on_Wed-m-61_1437038148430

Auðmjúk: Caitlyn þakkaði  Esther móður sinni, dætrum og áhorfendum fyrir stuðninginn sem þau hafa veitt henni að undanförnu.

2A9287CF00000578-3152418-image-m-5_1437039724698

Sjá einnig: Caitlyn Jenner kann sko aldeilis að vera skvísa

2A9290C000000578-3152418-Black_ensembles_Caitlyn_s_children_who_were_in_attendance_opted_-a-7_1437038003757

Kendall, Khloe og Kylie voru stórglæsilegar á hátíðinni.

2A9292B800000578-3152418-Special_night_Abby_Wambach_introduced_Caitlyn_as_she_presented_t-a-11_1437038003804

Sjá einnig: Caitlyn Jenner um Kris: „Ég myndi ekki vilja skipta fyrir nokkurn hlut í lífinu!“

2A92913C00000578-3152418-Famous_family_Kim_Kardashian_sat_a_row_ahead_of_her_famous_siste-a-8_1437038003782

Horfa á föður sinn aðdáunaraugum.

2A92928C00000578-3152418-Beaming_with_pride_Kim_looked_poised_as_she_applauded_Caitlyn_be-m-18_1437040003868

Kim og Kourtney létu sig ekki vanta á verðlaunahátíðina til að sýna fyrrum stjúpföður sínum stuðning.

2A92929C00000578-3152418-Top_honor_Esther_looked_up_at_Caitlyn_as_they_sat_together_in_th-a-1_1437038003713

Stolt móðir: Esther segist hafa tapað neinu við kynleiðréttingu dóttur sinnar og segir að hún hafi fengið gjöf þegar hún eignaðist dóttur sína Caitlyn.

2A92852200000578-3152418-Courage_award_Caitlyn_Jenner_accepted_the_Arthur_Ashe_Courage_Aw-a-70_1437038353203

Stórglæsileg

2A92883300000578-3152418-Public_debut_The_awards_show_marked_Caitlyn_s_first_major_public-a-9_1437038003793

Versace kjóllinn klæddi hana einstaklega vel.

2A92916900000578-3152418-Photo_bomb_Bob_Baffert_fresh_off_his_Triple_Crown_win_with_Ameri-a-6_1437038003732

Heimildir: Dailymail

SHARE