Sean Penn (54) og Charlize Theron (39)  byrjuðu saman í desember árið 2013 eftir að hafa verið lengi vinir. Eftir að hafa farið í frí saman til Evrópu, virðist sem svo að leiðir þeirra séu skildar og að Charlize hafi slitið trúlofuninni.

 charlize-theron-sean-penn-mad-max-fury-raod-cannes-premiere-getty(1)__width_580

 

Allt búið? þau hafa verið saman í eitt og hálft ár en hafa þekkst í áratugi.

 

Parið stefndi að því að ganga í það heilaga á þessu ári.

Sjá einnig: Slúðrið – Gwen sjóðheit – Sean og Charlize sæt saman – Myndir 

Hvenær ósköpin dundu yfir er ekki vitað en heimildarmenn segja að þau hafi ekki búið undir sama þaki frá því í síðasta mánuði. Þau höfðu þó aldrei staðfest sögusagnir um trúlofun sína og Charlize bar ekki svotilgerðan hring því til staðfestingar.

 

 

SHARE