Cher og Tom Cruise voru einu sinni saman

Í nýlegu viðtali við Andy Cohen var Cher spurð ýmissa ítarlegra spurninga og þar á meðal var hún spurð út í ástarmál sín í gegnum tíðina. Þar kom í ljós að Cher hafði verið að hitta Tom Cruise á níunda áratug síðustu aldar þegar Cher hefur verið um fertugt og Tom hefur verið um tvítugt.  Tom Cruise var ekki orðin mjög frægur á þessum tíma.

Cher sagði frá því að hann væri alveg á topp 5 listanum yfir elskhuga og hefur Cher verið orðuð við þá nokkra eins og Warren Beatty, David Geffen, Val Kilmer, Eric Stoltz, Richie Sambora, Gene Simmons, Eric Clapton, Michael Bolton, og fleiri.

Einnig sagði Cher að hún hafi átt lesbískt samband líka og sagði: „Ó guð hver hefur ekki gert það?“

tom-cruise-and-cher-664x385

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here