David Beckham kemur á óvart í þessum skemmtilegu sér útgáfu af Only Fools And Horses sem við ættum öll að kannast við, þar sem Sir David Jason og Nicholas Lyndhurst leika aðalpersónur.  Í mars síðast liðnum var gerður svo kallaður góðgerðaþáttur fyrir Sport Relife/Comic Relife.  Síðasti þáttur af Onlu Fools And Horses var tekinn upp fyrir 10 árum síðan og var farið í gömlu fötin, öllu stillt upp eins og áður.  David er greinilega ekkert feimin við að leika og tekur sig bara vel út þarna með þeim Sir David og Nicholas.

david bek

 

Verð að segja að þeir eru nú frekar fyndnir í þessum skets.

 

 

SHARE