DIY: Brjálaðar krullur án hita – Algjört æði

Við höfum margar hverjar rekið okkur á skaðsemi sléttu- og krullujárna. Gott gæti verið að hugsa aðeins fram í tímann þegar við erum að hafa okkur til og hugsa um hvað fer vel með hárið okkar. Besta lausnin er hitalaus og þessi aðferð er æði!

 

Sjá einnig: DIY: Hitalausar krullur – Frábær aðferð

SHARE