DIY: Skemmtilegar slaufur fyrir jólapakkana

Það eru væntanlega allir farnir að huga að því að pakka inn jólagjöfunum, ekki rétt? Það borgar sig jú að vera tímanlega í þessu öllu saman. Jæja, sama hvort þú gerir það í dag eða á þorláksmessu þá má nú aldeilis dunda sér við að fegra pakkana með svona skemmtilegum slaufum.

Sjá einnig: Geggjaður Toblerone jólaís með hnetum og banönum

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/celebritiesnewsupdates/videos/686281981517763/”]

SHARE