Dúkkur sem eru ALLTOF raunverulegar

Michel Zaikov er sannur dúkkugerðarmeistari frá Rússlandi og býr hann til dúkkur sem eru skuggalega líkar manneskjum. Hann notar eingöngu polymer leir og málingu til að láta dúkkurnar líta út fyrir að vera lifandi og í þann mund að anda, blikka og tala.

Sjá einnig: Dúkkur sem þú ættir ekki að gefa neinu barni

Hann hefur unnið sér til frægðar vegna hæfileika sinna enda hefur hann gott auga fyrir smáatriðunum, ásamt því að gera hár þeirra og föt óaðfinnanleg.

Sjá einnig: Börn sem eru eins og dúkkurnar þeirra

doll-1

doll-2

doll-11

doll-12

doll-13

Sjá einnig: Eyðir nokkrum milljónum á ári í barbídúkkur

doll-8

doll-9

doll-5

doll-14

doll-3

doll-7

doll-10

doll-15

doll-4

doll-6

SHARE