Hundur og kisa syrgja vin sinn 

 

Fólk veltir fyrir sér hvort dýr sakni eins og mannfólkið gerir. Þegar við horfum á þessa mynd þurfum við ekki að velkjast í vafa um að svo sé.

Eigandi þessara dýra tók myndina sem greinilega syrgja vin sinn, hinn hundinn á heimilinu, sem þurfti að svæfa.

Kanadka ( eigandi dýranna) skrifaði á fésbókarsíðu sína:

Ég varð að láta svæfa Mauju mína á laugardaginn. Ég bjóst ekki við að hin dýrin mín myndu sakna hennar en það var nú eitthvað annað.    Kooky og Gracie hafa ekki áður kúrt saman en í nótt sem leið skriðu þau bæði upp í rúmið hennar Mauju og sváfu þar.
„Ég átti hund og kisu“, segir kona ein.  „Þau ólust upp saman og voru vinir. Svo dó hundurinn. Kisa mín var fullkomlega heilbrigð en að tveim vikum liðnum dó hún.   Dýrin mynda sterkari tengsl en fólk gerir sér grein fyrir“.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here