Einfalt jólaföndur sem börn geta tekið þátt í

Stressið tekur oft sinn toll í kringum hátíðarnar, sama hvað maður ætlar sér að hafa allt á hreinu þetta árið. En kannski nærðu að finna þér stund heima þar sem þú getur gleymt þér í smá föndri. Það er fátt sem hefur jafn endurnærandi áhrif fyrir sálartetrið og að búa til eitthvað fallegt í góðu tómi.

Hér eru margar sniðugar hugmyndir sem börnin geta tekið þátt í. Sannkölluð gæðastund með þeim!

Skelltu Frank Sinatra á fóninn, opnaðu piparkökuboxið og brettu upp ermarnar.

Notaðu fingraför barnanna til þess að mála snjókalla á jólakúlur

Christmas-craft-for-kids-1

Christmas-craft-for-kids-1-2
.

Límdu saman íspinna sem þú málar græna. Síðan skreytirðu jólatréð

Christmas-craft-for-kids-4
Source

Málaðu snjókalla eða jólasveina á klósettrúllur. Börnin elska þetta

Christmas-craft-for-kids-7
.

Málaðu köngul grænan og skreyttu sem lítið jólatré

Christmas-craft-for-kids-9
Source

Málaðu horn, augu og nef á fingrafarið

Christmas-craft-for-kids-14
.

Svona gullfallegt dúllerí er fyrir lengra komna

Christmas-craft-for-kids-17
Source

Notaðu múffu-form til að útbúa falleg jólatré

Christmas-craft-for-kids-18
Source

Vertu með stórt dagatal á veggnum heima

Christmas-craft-for-kids-20
Source

Í næstu föndurbúð fæst efniviður til að gera kúlur sem þú límir svo saman

Christmas-craft-for-kids-28
Source

Stjanaðu við eldspítustokkinn og notaðu hann svo hver jól

Christmas-craft-for-kids-29
Source

Jólatré með hnöppum sem hægt er að ramma inn

Christmas-craft-for-kids-31
Source

Vírkúlur með perlum. Mjög fallegt í glugga eða á sjálft jólatréð

Christmas-craft-for-kids-34
Tutorial

Jólastafir sem börnin geta málað og límt skraut á

Christmas-craft-for-kids-35
Source

Ein hugmynd til að nota bretti. Öðruvísi jólatré eða dagatal.

Christmas-craft-for-kids-37
Source

Litríkar tölur setja svo skemmtilegan brag á föndrið

Christmas-craft-for-kids-38
Source

Heimild: Architecture&Design

SHARE