Tapas barinn býður frábæra lausn fyrir fyrir þær skvísur sem vilja ekki eyða öllum deginum í eldhúsinu í partýundirbúning á laugardaginn.

Nú er bara nóg að taka upp tólið eða tölvunas og panta sér Eurovision partýbakkann. Bakkinn inniheldur 15 girnilegar tapas snittur og hann aðeins kostar 4.990 kr.

 

Á bakkanum eru 3 tegundir af snittum.

 

5 Tapassnittur með serrano skinku og melónum
5 Tapassnittur með reyktum laxi og eggjum royal
5 Tapassnittur með léttsteiktri andabringu

Svo er bara nóg að smella á sig varalit, hella snakkinu í skálinu og blanda kokteilana.

 

Gleðilegt Eurovisionpartý og áfram Ísland !
SHARE