Eldheitar myndir úr jólaboði Kris Jenner

Hið árlega jólaboð Kris Jenner var haldið á heimili hennar í Hidden Hills og var það prýtt aðalstjörnum KUWTK. Kim lét sig ekki vanta í boðið og birtust myndir af henni í ljósmyndakassanum á heimili móðir hennar. Kátt var á hjalla í óðalssetrinu, þar sem jólasveinninn, sem hefur komið á heimilið þeirra í 25 ár, mætti á svæðið og kætti gesti. Mikið var um glimmer og glamúr og voru allir í sínu fínasta pússi.

Sjá einnig: Kris Jenner segir frá vandræðalegasta augnabliki lífs síns

Khloe var í silfruðum pallíettu samfestingi og mæðgurnar Kris og Kylie Jenner voru í útsaumuðum pallíettukjólum frá Balmain. Jonathan Cheban og Hailey Baldwin, vinafólk þeirra létu sig ekki vanta í partýið og skemmtu börn og fullorðnir sér sem aldrei fyrr.

Caitlyn Jenner sagði nýverið að uppáhalds tími ársins væri fyrir henni jólaboðið hennar Kris, þar sem ekkert er til sparað, húsið listilega skreytt og allir skemmta sér.

Sjá einnig: Kim Kardashian kynnir KIMOJI

2F9B9C7700000578-0-image-a-4_1451059747530

Jonathan og Khloe sitja fyrir í myndakassanum.

2F9BFFEC00000578-0-image-a-3_1451059742374

Khloe, jólasveinninn, fjölskylduvinkona og Penelope.

Sjá einnig: Khloe Kardashian hætti að borða mjólkurvörur til að grennast

2F9BFFEC00000578-0-image-m-2_1451059718026

2F9C03B800000578-3374097-image-a-23_1451061779071

Khloe og Mason frændi hennar að pósa fyrir framan jólatréð fyrr um daginn.

2F9B1E8600000578-3373849-image-a-50_1451021301208

2F9B1F0A00000578-3373849-image-a-52_1451021320295

2F9B1F9D00000578-3373849-image-a-53_1451021858940

2F9B2C1600000578-3373849-image-m-56_1451027520715

2F9B9B1000000578-3374098-image-a-9_1451059447765

2F9B20D500000578-3373849-image-a-54_1451022565971

2F9B126B00000578-3373849-image-m-44_1451019596198

Kylie var mjög glöð yfir jólagjöfinni sem innihélt þennan græna útsaumaða pallíettukjól frá Balmain

2F9B170100000578-3373849-image-m-42_1451019568679

2F9B191200000578-3373849-image-a-53_1451019741756

Kylie og vinkona hennar Hailey Baldwin.

2F9BFF3100000578-3374098-image-a-1_1451059143388

Gamall vinur: Jonathan og Kim hafa verið nánast óaðskiljanleg í gegnum árin.

2F9C062E00000578-3374098-image-a-14_1451061558022

Uppáhálds tími ársins: Caitlyn Jenner sagði nýlega að uppáhalds tími hennar er jólaboðið hjá fyrrverandi eiginkonu sinni Kris Jenner.

2F97A29400000578-0-image-m-14_1450922279989

SHARE