Aðdáendur ráku upp stór augu þegar þau sáu þær stöllur Kendall Jenner og Gigi Hadid skarta splúnkunýju hári. Kendall sem er vanalega með dökkbrúnt hár, var komin með platínum hvíta lokka og hin vanalega ljóshærða Gigi var orðin dökkhærð.

Sjá einnig: Kylie mætir á tískúsýningu H&M- Balmain í New York

Ekki er þó um varanlegt ástand að ræða, þar sem þær eru báðar með hárkollu í tilefni tískusýningar sem var haldin af Balmain. Þegar þessum myndum var náð af þessum óaðskiljanlegu vinkonum, voru þær á leið í einkasamkvæmi sem haldið var í tilefni sýningarinnar.

Kendall virtist fá innblástur frá systur sinni Kim, þar sem hún klæddist uppháu pilsi sem gerði á hana mun föngulegri línur en hún er í raun með.

Sjá einnig: Kendall er ekkert fyrir illa lyktandi handakrika

31D46B9800000578-3475751-image-a-5_1457049707774

31D46C8400000578-3475751-image-a-21_1457050574891

31D466DC00000578-3475751-image-a-11_1457050080802

31D466EC00000578-0-image-a-153_1457048681742

Sjá einnig: Kendall Jenner mætti í eins kjól og pabbi sinn

31D4668100000578-3475751-image-m-161_1457048896066

SHARE