Er Madonna að missa tökin á tilverunni?

07/14/2009 - Madonna - Madonna in Concert "Sticky & Sweet Tour" at San Siro in Milan - July 14, 2009 - San Siro - Milan, Italy - Keywords: - 0 - ** WORLDWIDE SYNDICATION RIGHTS EXCLUDING ITALY - NO PUBLICATION IN ITALY ** - Photo Credit: Solarpix / PR Photos - Contact (1-866-551-7827)

Madonna hefur nýlega þurft að neita fyrir ásakanir um að hún hafi verið ölvuð þegar hún kom frá á tónleikum sínum í Louisville í Bandaríkjunum á dögunum. Hún lét aðdáendur sína bíða í þrjár klukkustundir eftir sér og olli það mikilum vonbrigðum á meðan tónlistargesta.

Sjá einnig: Madonna blindfull á tónleikum

Nú nokkrum dögum síðar hélt hún tónleika í Nashville og mætti Madonna enn og aftur allt of seint, eða um tveimur og hálfum tíma of seint.

Framkoma hennar hefur vakið  fólk til umhugsunar um það hvort söngkonan sé að missa tökin, vegna forræðisdeilu sem hún á í við leikstjórann Guy Ritchy um forræðið yfir syni þeirra Rocco(15). Madonna mætti fyrir dóm 23. desember, þar sem úrskurðað var að Rocco ætti að snúa aftur til New York, en sonur hennar hefur alfarið neitað að fara eftir fyrirmælum dómara og kýs því heldur að vera hjá föður sínum.

Sjá einnig: Forræðisdeila: Madonna tók símann af Rocco

304F565400000578-0-image-a-12_1453218993738

3052FC5E00000578-0-image-m-21_1453219120888

3052FD2C00000578-0-image-m-10_1453218805539

30579BB300000578-0-image-a-2_1453218319123

Sjá einnig: Madonna sökuð um að þræla út ættleiddum börnum sínum

30579BC000000578-0-image-a-3_1453218471738

SHARE