Eru Kris og Corey að hætta saman?

Samband Kris Jenner og Corey Gamble stendur víst á brauðfótum um þessar mundir. Svo virðist sem hin 35 ára gamli Corey sé afar ósáttur við þau laun sem Kris veitir honum fyrir aðstoð sína, en hún greiðir honum rúmlega tvær og hálfa milljón á mánuði, en honum finnst það með engu móti nógu há upphæð miðað við alla þá vinnu sem hann þarf að sinna.

Sjá einnig: Kris Jenner blindfull í afmælisveislu

Kris lætur hann fá gríðarlega langan verkefnalista og inni í honum er að passa upp á börnin hennar. Corey starfar einnig sem lífvörður Justin Bieber, Kris þótti þá tilvalið að láta kappann fylgja dætrum sínum eftir þegar færi gefst. Hann krefst þess einnig að fá laun fyrir að koma fram í raunveruleikaþætti þeirra KUWTK og hótar því að hætta með Kris ef hún verður ekki að launakröfu hans.

Sjá einnig: Baulað svakalega á Kris Jenner á sviði

32277F5D00000578-3490173-image-a-7_1457879868922

2,5 milljónir ekki nóg? Corey hefur þurft að fyglja börnum Kris eftir ofan á alla þá vinnu sem hann gerir fyrir hana.

Sjá einnig: Eldheitar myndir úr jólaboði Kris Jenner

3227894F00000578-3490173-On_the_rocks_Kris_Jenner_and_Corey_Gamble_are_on_the_verge_of_a_-m-23_1457880101167

3227808600000578-3490173-image-a-6_1457879836977

SHARE