Eurovisionpartý um helgina? Tara Brekkan sýnir okkur glæsilega partýförðun

Ertu að fara í Eurovisionpartý um helgina? Þá þarftu að kíkja á þetta myndband. Ég hata að vísu þessa söngvakeppni af öllu hjarta. Ætla bara að vera heima á brókinni að horfa á eitthvað allt annað. Og borða snakk. Þetta myndband er fyrir ykkur hin.

Tara Brekkan förðunarfræðingur sýnir hérna hvernig framkvæma má stórglæsilega partýförðun á auðveldan máta:

Gleðilega helgi!

Tengdar greinar:

Förðun: Tara Brekkan kennir okkur nokkur trix og hvernig á að fá varir eins og Kylie Jenner

Förðun: Iðunn Jónasar förðunarfræðingur kennir Smokey augnförðun

Sjö skotheld förðunarráð sem spara ómældan tíma

SHARE