Hann heitir Tatsputin á Reddit, faðir 4 ára gamallar stúlku sem ákvað að taka teikningar hennar yfir á næsta stig. Hann litaði þær og fyllti teikningar stúlkunnar af lífi.

Þetta byrjaði bara sem lítill leikur en svo fór hann að gera þetta líka við myndir 6 ára gamals sonar síns. Fyrst litaði hann myndirnar bara með trélitum og svo fór hann að lita þær með iPad á meðan hann var á ferðalögum.

dad_draws_kid_pictures_01

dad_draws_kid_pictures_02

dad_draws_kid_pictures_03

dad_draws_kid_pictures_04

dad_draws_kid_pictures_05

dad_draws_kid_pictures_06

dad_draws_kid_pictures_07

dad_draws_kid_pictures_08

dad_draws_kid_pictures_09 dad_draws_kid_pictures_10

dad_draws_kid_pictures_11

dad_draws_kid_pictures_12

SHARE