Þessi hárgreiðsla er afar auðveld og súper smart fyrir sumarið.  Hárgreiðslan passar við hvort sem þú ert að fara í fínt boð eða bara við gallabuxur og bol.

 

 

SHARE