Fallegur legsteinn Whitney Houston

TMZ birtir í dag myndir af legstein Whitney Houston en hún er grafin í Fairview kirkjugarði í Westfield, New Jersey, en legsteinninn var loksins settur þar upp í seinustu viku eftir 1 og hálft ár.

Á honum stendur línan „I Will Always Love You“ sem var án efa eitt hennar fallegasta lag en hún átti mörg dásamlega falleg lög. Þetta lag var hinsvegar flutt fyrst af Dolly Parton. 0711-whitney-houston-grave-tmz-3

SHARE