ATH. Þetta myndband er ekki fyrir viðkvæma. Rapparinn og leikarinn Mos Def gengur hér í gegnum ferli þar sem hann er neyddur til þess að fá næringu gegnum legg sem settur er upp í honum og virðist þessi aðferð ekki vera sársaukalaus. Þessi aðferð kallast á frummálinu “force feeding” og þetta þurfa margir fangar í Bandaríkjunum að ganga í gegnum í Guantanamo fangelsinu eftir að þeir fóru í hungurverkfall. Bæði læknir og lögfræðingur hafa stigið fram og krafist þess að þessari meðferð yrði hætt þar sem þetta væri bæði ósiðlegt og gangi gegn siðfræði lækna þar sem þetta væri í raun líkamsárás.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”z6ACE-BBPRs#at=18″]

SHARE