Fékk senda mynd af typpinu á Tyga

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian viðurkenndi það á dögunum að henni liði frekar illa í návist Tyga, kærasta Kylie Jenner. Í fyrrasumar birtust nefnilega myndir af djásninu á Tyga ansi víða eftir að óprúttinn aðili lak þeim á internetið. Ein af þeim sem sá þessar myndir var mágkona rapparans, Khloe Kardashian.

Sjá einnig: Tyga hélt framhjá Kylie Jenner með fyrirsætu

Í nýjum spjallþætti sem Khloe stýrir, Koktails With Khloe, viðurkenndi Khloe allt fyrir áhorfendum sínum og Tyga, en hann var einmitt gestur í þættinum.

Þetta var ekkert hans sök….en ég meina, hverjum langar að sjá typpið á mági sínum? Ég get ekki sagt að mér hafi liðið vel í kringum hann síðan.

Tyga-reveals-he-wants-to-marry-Kylie

Tyga-reveals-he-wants-to-marry-Kylie-2

SHARE