Fékk yfir 150 jólagjafir frá Kanye West

Það verður seint sagt að Kayne West kunni ekki að dekra við eiginkonu sína, Kim Kardashian. Samkvæmt DailyMail átti Kimmie yfir 150 pakka frá Kanye undir jólatrénu á jóldagasmorgun. Í einum pakka leyndist sérhannað reiðhjól og í öðrum marglitaður pels. Það hefur aldeilis verið nóg að gera hjá Kim á jóladag.

Sjá einnig: Grátbiður Kim að hvíla sig

2FA4868D00000578-0-image-a-2_1451292804753

2FA4867D00000578-3375934-image-a-21_1451285890614

2FA4869100000578-0-_Santa_s_helpers_Corey_Gamble_and_Tyga_appeared_to_be_assembling-a-3_1451292811185

SHARE