Fer á sitt fyrsta blinda stefnumót sem kona

Jessica Alves hefur lifað sem kona í þrjú ár og hefur fundist mjög erfitt að fara á stefnumót. Fyrri stefnumót hennar hafa verið mjög óþægileg vegna þess að karlmenn vildu ekki láta sjá sig með henni á almannafæri og vildu helst vera úti í horni á veitingastöðum. Jessica vonast til að hitta mann sem mun samþykkja hana eins og hún er. Hér er hún á fyrsta blinda stefnumótinu sínu.

SHARE