Finnur hundinn sinn eftir 3 ára leit

Þetta er dásamlega fallegt. Maður í Tbilisi í Georgia, týndi hundinum sínum fyrir þremur árum. Einn daginn fékk hann símhringingu frá búðareiganda nokkrum sem sagði að hundur eins og hans, væri sofandi fyrir utan búðina hans.

Maðurinn mætir á staðinn og það fer ekkert á milli mála að þetta er hundurinn hans.

SHARE