Föndraðu stjörnur á jólatréð

Þetta föndur tekur svolítinn tíma en getur verið mjög kósí afþreying og útkoman er mjög skemmtileg.

Ef vel tekst til verðurðu komin með glitrandi fallegt jólatré fyrir aðfangadag!

1

Það sem þú þarft:

perlur – í lit að eigin vali

vír – sem beygist

töng – til að klippa og festa vírinn

2

Byrjaðu á því að þræða perlurnar á vírinn eins og myndin sýnir

3

Lokaðu endunum með því að snúa vírnum og klemma hann saman

4

Gerðu samtals þrjár 8 cm lengjur og þrjár 4 cm lengjur

5

Byrjaðu á því að raða stóru lengjunum saman og síðan þeim minni

6

Snúðu lengjunum saman til þess að festa þær eins og myndin sýnir

7

Svona verður útkoman – glæsilegt glitrandi jólatré í persónulegum stíl!

 diy-beaded-snowflakes

Perlur og vír fást í föndurdeildinni í versluninni A4 

Heimild: BloomingHomestead.com

Tengdar greinar:

Perlaðu falleg snjókorn fyrir jólin

Einfalt jólaföndur sem börnin geta tekið þátt í

DIY fallegur aðventukrans sem þú getur föndrað sjálf

SHARE