Gamalt og nýtt! – Þekkir þú þessar?

Það er margt sem breytist með tímanum og tískan breytist að sjálfsögðu. Á þessum myndum er búið að skeyta saman stjörnum frá því 1950-60 og stjörnum í dag. Ótrúlega svipaðar, þekkir þú þessar stjörnur?

 

SHARE