Pit bull hundurinn Grayce var vanrækt af fyrrum eigendum sínum. Lexie Condie tók hana að sér og er eigandi hennar í dag. Grayce eignaðist svo 11 hvolpa.
Margir hundar eru mjög passasamir á hvolpana sína í byrjun og hleypa engum að þeim en það var alls ekki þannig með Grayce.
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/stevoni.doyle/videos/10211536762316729/”]
Svo virðist sem Grayce vilji bara vera góð við eiganda sinn og leyfa henni að vera aðeins með hvolpana hennar.
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/lexi.condie/videos/1621913114502059/”]