Leikarar og kór í Áströlsku uppfærslunni af „The Lion King“  voru enn í gírnum eftir vel heppnaða sýningu og ekki enn alveg búin að koma sér niður þegar þau voru sest um borð í flugvél á heimleið.  Þau náðu að gleðja fulla flugvél af farþegum þegar þau tóku titillag myndarinnar „Circle Of Life“ á leið sinni frá Brisbane til Sidney í Ástralíu.

Ekki amalegt skemmtiatriði um borð.  Þetta fær mann til að brosa framan í daginn.

 

 

SHARE