Glútenlausar piparkökur

Margir eru farnir að gæða sér á piparkökum en fólk með glútenóþol geta ekki alltaf tekið þátt í fjörinu þar sem glútenlausar piparkökur fást ekki í öllum verslunum.

Þá er sniðugt að skella í bakstur heima og leyfa fjölskyldunni að taka þátt!

Þessi uppskrift kemur frá síðunni Glútenfrítt Líf

piparkökur glutein

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa heldur úti síðunni Glútenfrítt Líf. Hún sagði frá reynslu sinni af hveitiofnæmi nýlega í viðtali á Hún.is.

Hafið þið reynslu af glútenóþoli eða hveitiofnæmi? Sendu okkur sögu þína á ritstjorn@hun.is

SHARE