Gwen Stefani er glæsileg á meðgöngunni – Myndir

Söngkonan, leikkonan og fatahönnuðurinn Gwen Stefani á von á sínu þriðja barni með breska rokkaranum Gavin Rossdale. Hjónin eiga von á strák en fyrir eiga þau þá Kingston og Zuma.
Gwen er þekkt fyrir einstakan fatasmekk sinn sem er elegant en á sama tíma örlítið poppaður.

Hér má sjá myndir af glæsilegum klæðaburði Gwen í gegnum meðgögnuna.

SHARE