Hártrix – Þetta ættu allar stelpur að læra

Þegar þú krullar hárið með krullujárni eða sléttujárni krullaðu það þá frá miðjunni og niður en ekki í endunum. Krullurnar renna síður úr með þessari aðferð.

grid-cell-24007-1383572588-14grid-cell-24007-1383572589-16

Hreinsaðu hárburstana eftir hverja notkun og haltu þeim hreinum

enhanced-buzz-19249-1382466311-4

Svona áttu að krulla hárið með sléttujárni

enhanced-buzz-20378-1382468711-11

Lærðu hvaða hárbursti gerir hvað

enhanced-buzz-22574-1382470907-28

Þú getur litið út fyrir að vera með topp ef þú setur taglið svona í þig

enhanced-buzz-25161-1383230563-10

Notaðu sléttujárn til að búa til fallegan sveip í hárið

grid-cell-5959-1383589004-1grid-cell-5959-1383589005-3

Láttu hárið líta út fyrir að vera þykkara með því að setja tvöfalt tagl í það.

enhanced-buzz-5378-1383232025-22

Búðu til krullur með hárbandi. Sofðu með það yfir nóttina og þegar þú vaknar um morguninn fjarlægir þú það og Hollywood krullurnar ættu ekki að láta á sér standa

enhanced-buzz-6463-1383243727-4

Breyttu spennunum í klístraðar spennur með hárlakki. Þannig renna þær síður úr sléttu hári.

enhanced-buzz-27760-1383247819-10

Prófaðu þig áfram og notaðu mismunandi tækni til að búa til öðruvísi krullur

enhanced-buzz-30215-1383278545-0

Það er ekkert mál að fá sér boho krullur, notaðu bara þessa tækni.

grid-cell-4971-1383315878-10grid-cell-4971-1383315878-12

Snúðu spennunum rétt. Krullaða hliðin á að snúa niður og sú slétta upp.

enhanced-buzz-9939-1383315589-1

Notaðu litla klemmu til að fá meiri fyllingu í taglið

enhanced-buzz-7580-1383316121-1

Notaðu barnapúður og krullujárn og búðu til fallega hárgreiðslu eins og þessa.

enhanced-buzz-13545-1383316927-1

Leka allar krullur úr hárinu? Notaðu sléttjárn og álpappír til þess að fá krullurnar til að endast.

enhanced-buzz-3435-1383326387-0

Sléttujárnið getur gefið stuttu og líflausu hári fyllingu og líf með því að nota það á þennan hátt

enhanced-buzz-22265-1383328766-2

Fléttaðu hárið í nokkrar fléttur, rúllaðu yfir þær með sléttujárni og þú ert komin með fallegar fléttukrullur.

enhanced-buzz-32062-1383329309-4

Ef þú vilt að hárið sé rennislétt ofan á kollinum settu þá smá hárlakk í lófana á þér áður en þú ferð að vinna með hárið

grid-cell-17688-1383337845-15

Þú getur látið sítt hár virðast styttra með þessu trikki

enhanced-buzz-810-1383329593-13

Ef þú ert með brjálæðislega krullað hár getur þú bundið það upp í hinn svokallaða ananas til þess að vernda krullurnar á meðan þú sefur.

grid-cell-21359-1383403230-8

Útrýmdu úfnu hári með því að úða hárslakki á tannbursta og greiða yfir hárgreiðsluna

enhanced-buzz-21177-1383337742-0

Ef þú ert með rosalega sítt og mikið hár þarftu ekki að þvo þér um hárið á hverjum degi heldur aðeins toppinn.

enhanced-buzz-13008-1383331890-8

Ef hárið á það til að úfna skaltu pressa það með handklæðinu í staðin fyrir að nudda það.

enhanced-buzz-15732-1383337198-17

Önnur leið til að losna við úfið hár, sofðu með húfu

enhanced-buzz-21129-1383337903-5

Til að fá fullkominn snúð í hárið, notaðu þá snúningsspennur í stað þreirra klassísku

grid-cell-29830-1383589264-11

heimildir

SHARE