Jillian og Eric Wuestenberg hafa verið handtekin fyrir að miða byssu á þeldökka konu og dóttur hennar. Atvikið átti sér stað í Orion Township í Michigan, þann 1. júlí. Mæðgurnar saka hjónin um að hafa rekist utan í eina af dætrum þeldökku konunnar og vilja að þau biðjist afsökunar.

Samkvæmt lögreglunni í Oakland County er málið í rannsókn hjá þeim en það kom inn á borð til þeirra 2. júlí. Eftir að saksóknari sá sönnunargögn í málinu voru bæði Jillian og Eric handtekin. Þau gætu þurft að vera í allt að 4 ár í fangelsi.

Hér má sjá atvikið sem um ræðir

Eric var í hernum frá árinu 1995- 2009

SHARE