Hugmyndir að fermingarkjólum

Warehouse

Nú styttist óðum í að fermingar tímabilið fari í gang og þykir það vandasamt verk að velja sér klæðnað fyrir daginn. Foreldrum fermingarbarnanna þykir það oft höfuðverkur að velja klæðnað fyrir börnin sín, sem er smekklegur en á sama tíma við hæfi 13 ára barna.

Hér eru nokkrir smekklegir kjólar úr Warehouse, Topshop, Dúkkuhúsinu og Zöru.

SHARE