Hún gekk með barnabarnið sitt 61 árs

Þegar Cecile eignaðist barnabarnið sitt var hún 61 árs. Hún varð þó ekki amma á hefðbundin hátt heldur gekk hún með barnið fyrir son sinn, Matthew, og manninn hans, Elliot.

Cecile hafði nefnt það í einhverju gríni að hún gæti verið staðgöngumóðir fyrir son sinn þegar þeir voru að íhuga barneignir. Það varð svo úr og Matthew og Elliot eiga nú dótturina Uma. Systir Elliot gaf egg og sæði Matthew var notað til að frjógva eggið. Fjölskyldan hefur orðið fyrir allskonar gagnrýni en þau hafa samt fleiri fréttir að færa..

SHARE