Ótrúlega falleg og stutt heimildarmynd um 10 ára dreng með Schwartz Jampel heilkenni að nafni Owen og hundinn hans, Haatchi. Foreldrar Owen tóku hundinn að sér eftir að hafa rekist á hann í hundaskýli. Hann hafði þá misst einn fót eftir að hafa orðið fyrir lest.

Owen,  sem haldinn er þessum sjaldgæfa sjúkdómi, náði strax yndislegu sambandi við Haatchi og er hundurinn honum greinilega allt. Ótrúlegt hvað þessi dýr geta gefið manni mikið.

Hér má sjá Facebook-síðu til heiðurs hundsins Haatchi.

 

SHARE