Húsráð: Hvernig er best að fjarlægja vín- og fitubletti?

Við höfum öll verið þarna. Pizzan hefur lent á bolnum. Vínið ekki ratað réttu leiðina upp í munn. Allt í fári. Hérna á að vera skotheld leið til þess að þrífa upp eftir slíkar hamfarir. Uppþvottalögur, edik og gamla góða þvottavélin.

Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér

Alveg þess virði að prófa:

SHARE