Húsráð: Stórsniðug leið til að halda utan um öll ungbarnafötin!

Þessi sniðuga móðir fékk alveg nóg af því að tapa barnafötunum í skiptitöskunni og brá því á það ráð að pakka öllum fötum barnsins saman í einn vöndul og rúlla upp. Svo sniðugt er ráðið að varla er annað hægt en að taka ofan fyrir konunni!

Myndbandinu deildi hún svo á Facebook  – en af þessu má svo sannarlega draga lærdóm af! 

SHARE