Hvað á Gylfi Sigurðsson sameiginlegt með Beyonce og Nicki Minaj?

Pepsi afhjúpaði í gær upplýsingar um 2014 súperliðið sitt, sem inniheldur ótrúlegan hóp alþjóðlegra knattspyrnumanna sem skipa eitt magnaðasta og hæfileikaríkasta lið allra tíma. 19 af bestu leikmönnum heims frá fimm heimsálfum og frá nærri 20 löndum sameinast Pepsi í að hvetja aðdáendur um heim allan til að “Live for Now” árið 2014.  Og af sjálfsögðu er Gylfi Sigurðsson þar á meðal og ekki með verri köppum en Messi, van Persie, Wilshere, David Luiz, Agüero, Ramos, Kompany, Gomez Moses og Salah.  Beyonce og Nicki Minaj hafa báðar tekið þátt í þessari herferð fyrir Pepsi og þetta er mikill heiður fyrir okkur Íslendinga að eiga okkar fulltrúa þar á meðal.

dós

Gylfi hafði þetta að segja um verkefnið: “Ég er mjög ánægður með að vera hluti af þessari Pepsi fótbolta-herferð, sérstaklega í ljósi ótrúlegs stuðnings Pepsi við knattspyrnuna heima á Íslandi.”

live for nowEf þú kona góð getur nefnt alla leikmenn á þessari mynd, byrjað á aftari röð vinstra megin frá og til hægri og sama með neðri röð. Og deilir þessari frétt þá átt þú möguleika á að vinna kippu af 2l Pepsi og Pepsi Max að launum.

SHARE