Hvað ef hlutverk kvenna í kvikmyndum væru alfarið í höndum karla? Og hvað ef karlar lékju einungis rullur sem voru upphaflega skrifaðar fyrir konur? Hvað ef konur gengju í buxunum í bíómyndunum og karlar í kjólum? Þætti þér hlutverkaskiptin óþægileg?

 

Af hverju þætti þér óviðeigandi að sjá karla í sporum kvenna í kvikmyndum? 

Þeirri spurningu varpar BuzzFeed teymið upp í þessu bráðsmellna myndbandi:

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”Z6UUAE2CXXM”]

SHARE